Stefan Boulter ” NEPTUNE” New Paintings open 24 mars 14-17

by Artnet Scandinavia on 03/18/2012

Post image for Stefan Boulter ” NEPTUNE” New Paintings open 24 mars 14-17

Á laugardaginn 24/3 opnar Stefán Boulter sýninguna Neptune í Sal Myndlistarfélagsins.
Stefán Boulter sýnir nýleg málverk og steinþrykk í anda ljóðræns raunsæis. Á þessari sýningu veltir Stefán fyrir sér m.a. hafinu og hlutverki vatnsins sem táknmynd í eigin lífi og listaverkum. Þar skipar innsæið, tilfinningar, minningar og draumar ríkan þátt. Stefán hefur verið virkur þáttakandi í Kitsch hreyfingunni, þetta er hópur málara víðs vegar úr heiminum sem hafa skapað nýjan heimspekilegan grundvöll fyrir listsköpun sinni.
Sýningin opnar kl 15:00 en sýningin verður annars opin um helgar milli 14:00 og 17:00
Sjá má sýnishorn af verkum Stefáns á stefanboulter.com

STEFAN BOULTER

Related Images:

{ 0 comments… add one now }

Leave a Comment

Previous post:

Next post: